Brew clean - Vistvæn sápa f/filter uppáhellingarvélar 100 töflur Vörunúmer: EPG-357 Sáputöflur fyrir hitabrúsa, virkar vel á kaffiolíur. Leiðbeiningar: Hellið heitu vatni í vatnstankinn (ekki sjóðandi) Setjið 1 töflu í trektina fyrir hverja 2l af vatni. Passið að kaffikannan sé undir trektinni. Kveikið á vélinni og leyfið henni að hella uppá Hreinsið trektina vel og vandlega eftir uppáhellinguna (þvottinn) Látið upplausnina liggja í könnunni í allavega 5 mínútur (gott að láta liggja yfir nótt) Hreinsið vandlega með heitu vatni.