Cafetto Organic - Vistvæn sápa f/mjólk fljótandi, 1L Vörunúmer: EPG-359 Sápulögur úr lífrænum efnum fyrir mjólkurfreyðistúta og annað sem kemst í snertingu við mjólk. Leiðbeiningar fyrir mjólkurkerfi: Losið mæli tappann (græna tappann) og þrýstið á flöskuna þannig að mælihólf byrjar að fyllast. Fyllið upp í ca 25 ml. Hellið í könnu með heitu vatni 25 ml á móti 500 ml af vatni. Setjið slönguna ofan í upplausnina. Látið vélina draga alla upplausnina í gegn. Endurtakið leikinn með hreinu vatni til að hreinsa sápuleifar í burtu. Leiðbeiningar fyrir flóunarstúta á espressóvélum. Losið mæli tappann (græna tappann) og þrýstið á flöskuna þannig að mælihólf byrjar að fyllast. Fyllið upp í ca 25 ml. Hellið í freyðikönnu með heitu vatni. 25 ml á móti 500 ml af vatni Setjið flóunarstútinn ofan í freyðikönnuna og blásið snöggt ofan í vatnslausnina. Látið standa í nokkrar mínútur. Blásið úr stútinum ofan í vökvann þar til vatnið sýður. Þurrkið vel af með hreinni tusku. Setjið flóunarkönnu í uppþvottavél. Gott er að láta stútinn liggja í sápunni yfir nótt ef hann er orðinn kraftlaus. Stútarnir verða oft kraftlausir vegna óhreininda í freyðirörinu. Notist daglega.