Grinder Clean – Vistvænt hreinsiefni fyrir kaffikvarnir 450gr Vörunúmer: EPG-350 Lífrænar trefjar til að hreinsa kaffikvarnir. Leiðbeiningar: Notist að lágmarki einu sinni í mánuði. Við mælum með einu sinni í viku. Með því að nota hreinsitrefjarnar kemuru í veg fyrir að að olíur þráni í kvörnini og að það komi vont bragð af kaffinu. Fjarlægið allt kaffi úr baunahólfinu Setjið 45 gr af hreinsitrefjunum í kvörnina. Malið hreinsiefnið niður. Hendið kaffinu og hreinsiefninu sem malast niður. Endurtakið leikinn með kaffibaunum til að losna við restina af hreinsiefninu. Kvörnin er tilbúin til notkunar aftur. Athugið að það geta verið eftir leifar af hreinsiefninu, hvít korn. Efnið er skaðlaust og er óhætt að afgreiða kaffi þó svo að leyfar séu af hreinsiefninu. Notist einu sinni í viku.